Nú á dögum getum við greint eftirfarandi þrjá áfanga eða kynslóðir rafmynta þróunarinnar:
Blockchain 1.0 sem stafrænn gjaldmiðill. Bitcoin er dæmi um fyrstu kynslóð.
Blockchain 2.0 sem stafrænt hagkerfi. Ethereum er dæmi um aðra kynslóð.
Blockchain 3.0 sem stafrænt samfélag. Avalanche er dæmi um þriðju kynslóð.
Til að einfalda þetta örlítið fyrir þér afhverju það er til kynslóðir og er það vegna þess að þetta er í raun aldursskipt þar sem fyrsta kynslóð er elst og þriðja yngst.
Blockchain er kerfi þar sem skráð eru viðskipti sem gerð eru með rafmyntum eða öðrum rafmynta gjaldmiðlum og er viðhaldið á nokkrum tölvum sem eru tengdar í jafningjaneti.