Eins og er þá verður það nafnlaust hver er á bak við síðuna en það er einfaldlega vegna þess að hann/hún vill ekki fá athygli fyrir þetta heldur er þetta hugsað sem nafnlaust verkefni og áhugamál.
Fyrir þá sem vilja vita smá um persónuna til að finna fyrir smá hlýju þá er hann/hún stærðfræði kennari og með margra ára reynslu um rafmyntir.
Ef Þú vilt hafa samband, spyrja spurninga eða fá aðstoð með eitthvað tengt efni síðunar þá mun vera gmail hér fyrir neðan sem þú getur sent á. Get ekki lofað að öllum verði svarað.
rafmyntaskoli@gmail.com